Íslenskuperrinn Bragi örvar íslenska tungu með Gerði Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. nóvember 2022 12:36 Bragi Valdimar ríður á vaðið og stingur upp á nýjum íslenskum orðum fyrir kynlífstæki í samstarfi við kynlífstækadrotninguna Gerði í Blush. „Þetta byrjaði eiginlega allt út frá því að bakarar landsins voru ekki sáttir við orðið múffa yfir kynlífstæki,“ segir Gerður Arinbjarnardóttir eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush í samtali við Makamál. Kalla eftir frjóum hugmyndum Gerður, sem valin var markaðsmanneskja ársins af ÍMARK í fyrra, er nú orðin vel þekkt fyrir frumlegar og áberandi markaðsaðferðir en sem dæmi vakti fasteignaauglýsing Gerðar gríðarlega athygli þar sem allskyns kynlífstækjum hafði verið komið smekklega fyrir inn á hverja mynd. Í tilefni dags íslenskrar tungu sem er í dag, hefur Gerður í samstarfi við Braga Valdimar hjá auglýsingastofunni Brandenburg farið af stað með nýja herferð sem kallast einfaldlega, Örvun íslenskrar tungu. „Já, mér fannst vel við hæfi að fá íslenskuperrann sjálfan beint í málið,“ segir Gerður og hlær. „Það vantar nauðsynlega íslensk orð fyrir mörg kynlífstæki sem eru á markaðinum, við höfum oftast notast við ensku orðin á heimasíðunni okkar sem er auðvitað ekki nógu gott.“ Við viljum því hvetja fólk til þess að vera með okkur í því að finna góð og gild íslensk orð fyrir kynlífstæki. Innipúki eða gangavörður í stað enska orðisins butt plugg? Aðspurður segist Bragi Valdimar hafa haft mjög gaman að verkefninu en það hafi komið sér merkilega á óvart hversu „öflug vöruþróun“ er á kynlífstækjamarkaðinum. Þetta var erfiðara en ég hélt, magnið af vörunum er gríðarlegt. En þetta er klárlega eitthvað sem þarf að vinna í, byrja að finna ný íslensk orð yfir öll þessi tæki. Við þurfum að vera ófeimnari við að prófa ný orð og máta þau, alveg kynroðalaust, bætir hann við kíminn. Hér fyrir neðan gefur að líta kostulegar uppástungur Braga Valdimars af nýjum íslenskum orðum yfir þekkt kynlífstæki. Múffa (e. fleshlight): Butt plugg: Love Beads: Kynlíf Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Rúmfræði Tengdar fréttir Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka „Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2022 20:00 Umræða um breytingu á nafni múffa ekki tengd bakarameisturum Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segir að það hafi lengi verið uppi hugmynd um að breyta nafni kynlífstæki karla sem kallast múffa. Þó sé ruglingur við bakkelsið ekki ástæðan fyrir þeirri pælingu. 30. ágúst 2022 18:09 Þekking eldri borgara á kynlífstækjum Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fjórða þættinum var fjallað um kynlíf hjá eldri borgurum og könnuðu Ahd Tamimi og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum. 27. september 2022 10:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Föðurland: Hvað með alla pabbana? Makamál Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ Makamál Tekur þú verjur með þér út á lífið? Makamál Manstu þegar þú elskaðir mig? Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Kalla eftir frjóum hugmyndum Gerður, sem valin var markaðsmanneskja ársins af ÍMARK í fyrra, er nú orðin vel þekkt fyrir frumlegar og áberandi markaðsaðferðir en sem dæmi vakti fasteignaauglýsing Gerðar gríðarlega athygli þar sem allskyns kynlífstækjum hafði verið komið smekklega fyrir inn á hverja mynd. Í tilefni dags íslenskrar tungu sem er í dag, hefur Gerður í samstarfi við Braga Valdimar hjá auglýsingastofunni Brandenburg farið af stað með nýja herferð sem kallast einfaldlega, Örvun íslenskrar tungu. „Já, mér fannst vel við hæfi að fá íslenskuperrann sjálfan beint í málið,“ segir Gerður og hlær. „Það vantar nauðsynlega íslensk orð fyrir mörg kynlífstæki sem eru á markaðinum, við höfum oftast notast við ensku orðin á heimasíðunni okkar sem er auðvitað ekki nógu gott.“ Við viljum því hvetja fólk til þess að vera með okkur í því að finna góð og gild íslensk orð fyrir kynlífstæki. Innipúki eða gangavörður í stað enska orðisins butt plugg? Aðspurður segist Bragi Valdimar hafa haft mjög gaman að verkefninu en það hafi komið sér merkilega á óvart hversu „öflug vöruþróun“ er á kynlífstækjamarkaðinum. Þetta var erfiðara en ég hélt, magnið af vörunum er gríðarlegt. En þetta er klárlega eitthvað sem þarf að vinna í, byrja að finna ný íslensk orð yfir öll þessi tæki. Við þurfum að vera ófeimnari við að prófa ný orð og máta þau, alveg kynroðalaust, bætir hann við kíminn. Hér fyrir neðan gefur að líta kostulegar uppástungur Braga Valdimars af nýjum íslenskum orðum yfir þekkt kynlífstæki. Múffa (e. fleshlight): Butt plugg: Love Beads:
Kynlíf Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Rúmfræði Tengdar fréttir Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka „Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2022 20:00 Umræða um breytingu á nafni múffa ekki tengd bakarameisturum Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segir að það hafi lengi verið uppi hugmynd um að breyta nafni kynlífstæki karla sem kallast múffa. Þó sé ruglingur við bakkelsið ekki ástæðan fyrir þeirri pælingu. 30. ágúst 2022 18:09 Þekking eldri borgara á kynlífstækjum Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fjórða þættinum var fjallað um kynlíf hjá eldri borgurum og könnuðu Ahd Tamimi og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum. 27. september 2022 10:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Föðurland: Hvað með alla pabbana? Makamál Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ Makamál Tekur þú verjur með þér út á lífið? Makamál Manstu þegar þú elskaðir mig? Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka „Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2022 20:00
Umræða um breytingu á nafni múffa ekki tengd bakarameisturum Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segir að það hafi lengi verið uppi hugmynd um að breyta nafni kynlífstæki karla sem kallast múffa. Þó sé ruglingur við bakkelsið ekki ástæðan fyrir þeirri pælingu. 30. ágúst 2022 18:09
Þekking eldri borgara á kynlífstækjum Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fjórða þættinum var fjallað um kynlíf hjá eldri borgurum og könnuðu Ahd Tamimi og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum. 27. september 2022 10:30