„Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2022 07:03 Útgerðarmenn segja stjórnvöld hindra stefnumótun og þróun greinarinnar. Vísir/Vilhelm „Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn, það er bara þannig,“ segir Daði Hjálmarsson, útgerðarstjóri KG Fiskverkunar og stjórnarmaður í stjórn Samtaka fyrirtæka í sjávarútvegi. Daði ræddi við Fréttablaðið um niðurstöður nýrrar rannsóknar Kristjáns Vigfússonar, kennara við Háskólann í Reykajvík, sem birtist í tímaritinu Marine Policy. Samkvæmt rannsókninni segja útgerðarmenn háværa og neikvæða pólitíska umræðu um sjávarútveg, og þar með óvissa um framtíð greinarinnar, hafa mikil og vond áhrif á það hvernig þeir upplifa starfsumhverfi sitt. Daði tekur undir þetta og segist tengja við niðurstöðurnar. „Mér finnst umræða um að kerfið sé óréttlátt vera mjög vitlaus. Ég lendi oft í að þá er verið að vísa til einhvers sem gerðist löngu áður en ég fæddist,“ segir hann. Daði vandar fjölmiðlum heldur ekki kveðjurnar og segir þá apa staðreyndir eftir stjórnmálamönnum án þess að kanna staðreyndir. Þá segir hann „spillingarpotta“ stjórnmálamanna, sértækan byggðakvóta, virka öfugt og skaða orðspor greinarinnar. Sjálfur segir Kristján, höfundur rannsóknarinnar, að það sem hafi komið honum mest á óvart væri hversu mikill tími og orka færi í það hjá æðstu stjórnendum að takast á við stjórnvöld og bregðast við pólitískri umræðu í fjölmiðlum. „Einnig finnst mér áhugavert hvernig skortur á framtíðarsýn stjórnvalda og getuleysi til að ná sátt um sjávarútveginn hefur áhrif á greinina og viðheldur sífelldum átökum sem ekki sér fyrir endann á,“ segir hann. Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Sjá meira
Daði ræddi við Fréttablaðið um niðurstöður nýrrar rannsóknar Kristjáns Vigfússonar, kennara við Háskólann í Reykajvík, sem birtist í tímaritinu Marine Policy. Samkvæmt rannsókninni segja útgerðarmenn háværa og neikvæða pólitíska umræðu um sjávarútveg, og þar með óvissa um framtíð greinarinnar, hafa mikil og vond áhrif á það hvernig þeir upplifa starfsumhverfi sitt. Daði tekur undir þetta og segist tengja við niðurstöðurnar. „Mér finnst umræða um að kerfið sé óréttlátt vera mjög vitlaus. Ég lendi oft í að þá er verið að vísa til einhvers sem gerðist löngu áður en ég fæddist,“ segir hann. Daði vandar fjölmiðlum heldur ekki kveðjurnar og segir þá apa staðreyndir eftir stjórnmálamönnum án þess að kanna staðreyndir. Þá segir hann „spillingarpotta“ stjórnmálamanna, sértækan byggðakvóta, virka öfugt og skaða orðspor greinarinnar. Sjálfur segir Kristján, höfundur rannsóknarinnar, að það sem hafi komið honum mest á óvart væri hversu mikill tími og orka færi í það hjá æðstu stjórnendum að takast á við stjórnvöld og bregðast við pólitískri umræðu í fjölmiðlum. „Einnig finnst mér áhugavert hvernig skortur á framtíðarsýn stjórnvalda og getuleysi til að ná sátt um sjávarútveginn hefur áhrif á greinina og viðheldur sífelldum átökum sem ekki sér fyrir endann á,“ segir hann.
Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Sjá meira