„Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2022 07:03 Útgerðarmenn segja stjórnvöld hindra stefnumótun og þróun greinarinnar. Vísir/Vilhelm „Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn, það er bara þannig,“ segir Daði Hjálmarsson, útgerðarstjóri KG Fiskverkunar og stjórnarmaður í stjórn Samtaka fyrirtæka í sjávarútvegi. Daði ræddi við Fréttablaðið um niðurstöður nýrrar rannsóknar Kristjáns Vigfússonar, kennara við Háskólann í Reykajvík, sem birtist í tímaritinu Marine Policy. Samkvæmt rannsókninni segja útgerðarmenn háværa og neikvæða pólitíska umræðu um sjávarútveg, og þar með óvissa um framtíð greinarinnar, hafa mikil og vond áhrif á það hvernig þeir upplifa starfsumhverfi sitt. Daði tekur undir þetta og segist tengja við niðurstöðurnar. „Mér finnst umræða um að kerfið sé óréttlátt vera mjög vitlaus. Ég lendi oft í að þá er verið að vísa til einhvers sem gerðist löngu áður en ég fæddist,“ segir hann. Daði vandar fjölmiðlum heldur ekki kveðjurnar og segir þá apa staðreyndir eftir stjórnmálamönnum án þess að kanna staðreyndir. Þá segir hann „spillingarpotta“ stjórnmálamanna, sértækan byggðakvóta, virka öfugt og skaða orðspor greinarinnar. Sjálfur segir Kristján, höfundur rannsóknarinnar, að það sem hafi komið honum mest á óvart væri hversu mikill tími og orka færi í það hjá æðstu stjórnendum að takast á við stjórnvöld og bregðast við pólitískri umræðu í fjölmiðlum. „Einnig finnst mér áhugavert hvernig skortur á framtíðarsýn stjórnvalda og getuleysi til að ná sátt um sjávarútveginn hefur áhrif á greinina og viðheldur sífelldum átökum sem ekki sér fyrir endann á,“ segir hann. Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Daði ræddi við Fréttablaðið um niðurstöður nýrrar rannsóknar Kristjáns Vigfússonar, kennara við Háskólann í Reykajvík, sem birtist í tímaritinu Marine Policy. Samkvæmt rannsókninni segja útgerðarmenn háværa og neikvæða pólitíska umræðu um sjávarútveg, og þar með óvissa um framtíð greinarinnar, hafa mikil og vond áhrif á það hvernig þeir upplifa starfsumhverfi sitt. Daði tekur undir þetta og segist tengja við niðurstöðurnar. „Mér finnst umræða um að kerfið sé óréttlátt vera mjög vitlaus. Ég lendi oft í að þá er verið að vísa til einhvers sem gerðist löngu áður en ég fæddist,“ segir hann. Daði vandar fjölmiðlum heldur ekki kveðjurnar og segir þá apa staðreyndir eftir stjórnmálamönnum án þess að kanna staðreyndir. Þá segir hann „spillingarpotta“ stjórnmálamanna, sértækan byggðakvóta, virka öfugt og skaða orðspor greinarinnar. Sjálfur segir Kristján, höfundur rannsóknarinnar, að það sem hafi komið honum mest á óvart væri hversu mikill tími og orka færi í það hjá æðstu stjórnendum að takast á við stjórnvöld og bregðast við pólitískri umræðu í fjölmiðlum. „Einnig finnst mér áhugavert hvernig skortur á framtíðarsýn stjórnvalda og getuleysi til að ná sátt um sjávarútveginn hefur áhrif á greinina og viðheldur sífelldum átökum sem ekki sér fyrir endann á,“ segir hann.
Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira