NFL deildin flýr snjóinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 10:30 Buffalo Bills tók á móti Indianapolis Colts í miklum snjóleik fyrir nokkrum árum. Getty/Tom Szczerbowski Það þarf jafnan mikið að gerast til þess að NFL leikir fari ekki fram enda eru þeir þekktir fyrir að vera spilaðir í nánast öllum veðrum og vindum. Eða næstum því öllum. Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022 NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Margir voru farnir að bíða spenntir eftir klassískum snjóleik í Buffalo um helgina en NFL-deildin ákvað hins vegar að flýja snjóinn og færa leikinn. Due to weather forecasted in Buffalo, Sunday s game between the Browns and Bills has been moved to Ford Field in Detroit. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/qePG1IvsaN— NFL (@NFL) November 17, 2022 Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns átti að fara fram í Buffalo en mjög slæm veðurspá verður til þess að leikurinn verður spilaður í Detriot. Það er ekki langt til Detriot en þar ver Ford Field alla fyrir veðri og vindum því hann er yfirbyggður. Það hafa nokkrum sinnum farið fram leikir í mikilli snjókomu í Buffalo en þar verður snjókoman oft mikil við ákveðin skilyrði þökk sé áhrifum frá Erie-vatni. Það er búist við snjókomu upp á fimm fet, einn og hálfur metri, í Buffalo þar til á sunnudaginn þegar leikurinn fer fram. Leikvangurinn í Buffalo er ekki yfirbyggður og því verður þar allt á kafi í snjó. Það er ekki bara snjórinn sem yrði til vandræða því einnig er spáð miklum vindi og jafnvel þrumuveðri á þeim tíma sem leikurinn átti að fara fram. Buffalo Bills verður því að sætta sig við að missa þennan heimaleik sinn. Why does the snow forecast in Buffalo look like the Bills logo? (via @US_Stormwatch, h/t @SabresAfterDark) pic.twitter.com/yZm006ksCb— NFL (@NFL) November 17, 2022 Remember this wild OT snow game in Buffalo. : #CLEvsBUF -- Sunday 1pm ET on CBS : Stream on NFL+ pic.twitter.com/VrSpgXSk6a— NFL (@NFL) November 17, 2022
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira