Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 11:31 Elliði er gríðarlega ánægður með Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Vísir/Hulda Margrét Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Sjá meira
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30