Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 23:01 Frá frægum leik á Highmark leikvangnum í desember 2017. Nú færa menn sig í hlýjuna innan dyra í Detroit. vísir/Getty Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022 NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira