Spilar á 20 kílóa hljóðfæri í tveimur lúðrasveitum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. nóvember 2022 20:05 Túban er um 20 kíló á þyngd en Rúnar Páll lætur það ekki stoppa sig við að læra og spila á hljóðfærið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er heilmikil vinna og fyrirhöfn hjá 15 ára strák í Kópavogi að koma sér á lúðrasveitaæfingu í þeim tveimur lúðrasveitum, sem hann spilar með, því hljóðfærið hans er það allra stærsta í lúðrasveitum, eða túba. Hljóðfærið vegur um 20 kíló. Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll. Kópavogur Tónlist Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll.
Kópavogur Tónlist Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira