Spilar á 20 kílóa hljóðfæri í tveimur lúðrasveitum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. nóvember 2022 20:05 Túban er um 20 kíló á þyngd en Rúnar Páll lætur það ekki stoppa sig við að læra og spila á hljóðfærið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er heilmikil vinna og fyrirhöfn hjá 15 ára strák í Kópavogi að koma sér á lúðrasveitaæfingu í þeim tveimur lúðrasveitum, sem hann spilar með, því hljóðfærið hans er það allra stærsta í lúðrasveitum, eða túba. Hljóðfærið vegur um 20 kíló. Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll. Kópavogur Tónlist Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll.
Kópavogur Tónlist Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira