Flutti inn kókaín frá Mallorca í skósólum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 11:52 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness Litháenskur karlmaður hefur verið dæmdur til sjö mánaðar fangelsisvistar fyrir innflutning á kókaíni. Efnin voru falin í skósólum skópars í ferðatösku, en maðurinn kom til landsins frá Mallorca á Spáni í september síðastliðnum. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira