Starfaði ekki með börnum fyrir Samtökin '78 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. nóvember 2022 21:41 Konan starfaði sem sjálfboðaliði fyrir Samtökin '78 en hefur vikið frá störfum eftir að ásakanir á hendur henni rötuðu á borð stjórnar samtakanna. Vísir/Egill Fyrrverandi formaður félagaráðs Samtakanna '78, sem nú hefur vikið frá störfum vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna, starfaði ekki með börnum á vegum samtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtakanna '78. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að rúmlega þrítug kona, fyrrverandi starfsmaður í grunnskóla og fyrrverandi formaður félagaráðs samtakanna, hefði verið sökuð um kynferðislega misnotkun og áreiti gegn börnum. Hún hafi hætt störfum fyrir samtökin í vikunni. „Stjórn Samtakanna ’78 bárust í vikunni ábendingar vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs. Aðgerðaráætlun Samtakanna ’78 vegna ofbeldis var virkjuð um leið og málið barst og er því í faglegu ferli innan Samtakanna ’78 og hefur einnig verið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda,“ segir í tilkynningunni, sem stjórn samtakanna er skrifuð fyrir og var send fréttastofu af Álfi Birki Bjarnasyni, formanni Samtakanna '78. Þar kemur þá fram að konan hafi hætt störfum fyrir samtökin, sem hún sinnti sem sjálfboðaliði, auk þess sem hún hefði aldrei starfað með börnum eða ungmennum á vegum samtakanna. „Auk þess sem sjálfboðaliðar Samtakanna ’78 starfa aldrei einir á vettvangi sem er liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra. Samtökin ’78 munu ávallt standa með þolendum kynferðisofbeldis og svona mál eru litin alvarlegum augum.“ Þá kemur fram að samtökin bjóði upp á fjölbreytilega og faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir það. Slík ráðgjöf standi þolendum í þessu máli til boða að kostnaðarlausu, rétt eins og öðrum. „Við ítrekum að viðkomandi sjálfboðaliði starfar ekki lengur á vettvangi Samtakanna ’78 og hefur aldrei starfað með börnum eða ungmennum á okkar vegum,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar. Ofbeldi gegn börnum Hinsegin Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtakanna '78. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að rúmlega þrítug kona, fyrrverandi starfsmaður í grunnskóla og fyrrverandi formaður félagaráðs samtakanna, hefði verið sökuð um kynferðislega misnotkun og áreiti gegn börnum. Hún hafi hætt störfum fyrir samtökin í vikunni. „Stjórn Samtakanna ’78 bárust í vikunni ábendingar vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs. Aðgerðaráætlun Samtakanna ’78 vegna ofbeldis var virkjuð um leið og málið barst og er því í faglegu ferli innan Samtakanna ’78 og hefur einnig verið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda,“ segir í tilkynningunni, sem stjórn samtakanna er skrifuð fyrir og var send fréttastofu af Álfi Birki Bjarnasyni, formanni Samtakanna '78. Þar kemur þá fram að konan hafi hætt störfum fyrir samtökin, sem hún sinnti sem sjálfboðaliði, auk þess sem hún hefði aldrei starfað með börnum eða ungmennum á vegum samtakanna. „Auk þess sem sjálfboðaliðar Samtakanna ’78 starfa aldrei einir á vettvangi sem er liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra. Samtökin ’78 munu ávallt standa með þolendum kynferðisofbeldis og svona mál eru litin alvarlegum augum.“ Þá kemur fram að samtökin bjóði upp á fjölbreytilega og faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir það. Slík ráðgjöf standi þolendum í þessu máli til boða að kostnaðarlausu, rétt eins og öðrum. „Við ítrekum að viðkomandi sjálfboðaliði starfar ekki lengur á vettvangi Samtakanna ’78 og hefur aldrei starfað með börnum eða ungmennum á okkar vegum,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar.
Ofbeldi gegn börnum Hinsegin Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira