Úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald Bjarki Sigurðsson skrifar 24. nóvember 2022 21:55 Annar karlmaðurinn leiddur fyrir dómara á dögunum. Vísir Héraðssaksóknari hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um skipulagningu hryðjuverka. Lögmaður annars þeirra ætlar að kæra úrskurðinn til Landsréttar. Mennirnir tveir voru handteknir fyrir níu vikum síðan í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar um allt höfuðborgarsvæðið. Ljóst er að vikurnar í gæsluvarðhaldi verða að minnsta kosti ellefu eftir að héraðssaksóknari samþykkti að framlengja gæsluvarðhald þeirra um tvær vikur. Fréttablaðið greinir frá þessu. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, að rannsókn á meintum brotum mannanna sé langt á veg komin. Annars vegar beinist rannsóknin á brotum á almennum hegningarlögum hvað varðar hryðjuverk og hins vegar brotum á vopnalögum. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður annars þeirra, segir í samtali við Fréttablaðið að hann ætli að kæra úrskurðinn til Landsréttar. Hann telji skjólstæðing sinn ekki vera hættulegan samfélaginu. Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður hins mannsins, segir að hann sé ekki sáttur með úrskurðinn. Honum hafi verið lofað fyrir síðasta gæsluvarðhaldsúrskurð að rannsókn málsins yrði lokið áður en gæsluvarðhaldið rynni út. Ljóst er að þær fullyrðingar hafa ekki staðist. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Mennirnir tveir voru handteknir fyrir níu vikum síðan í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar um allt höfuðborgarsvæðið. Ljóst er að vikurnar í gæsluvarðhaldi verða að minnsta kosti ellefu eftir að héraðssaksóknari samþykkti að framlengja gæsluvarðhald þeirra um tvær vikur. Fréttablaðið greinir frá þessu. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, að rannsókn á meintum brotum mannanna sé langt á veg komin. Annars vegar beinist rannsóknin á brotum á almennum hegningarlögum hvað varðar hryðjuverk og hins vegar brotum á vopnalögum. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður annars þeirra, segir í samtali við Fréttablaðið að hann ætli að kæra úrskurðinn til Landsréttar. Hann telji skjólstæðing sinn ekki vera hættulegan samfélaginu. Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður hins mannsins, segir að hann sé ekki sáttur með úrskurðinn. Honum hafi verið lofað fyrir síðasta gæsluvarðhaldsúrskurð að rannsókn málsins yrði lokið áður en gæsluvarðhaldið rynni út. Ljóst er að þær fullyrðingar hafa ekki staðist.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira