Nóvember undirlagður afsláttargylliboðum og neyslufylleríi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Birgitta hvetur fólk til að vera meðvitaðra í neyslunni, hugsa sig um og kaupa aðeins það sem það vanti. Vísir/Ívar Fannar Mikil tilboðshelgi er gengin í garð og segja verslunarmenn nóvembermánuð nánast undirlagðan tilboðsdögum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun telur tilboðsdagana óþarfaneyslufyllerí. Pálmi Jónsson, forstjóri Heimkaupa, segir hundruði pantana hafa streymt inn hjá versluninni í dag.Vísir/Ívar Fannar Mikill tilboðsdagur var í gær og raunar mikil tilboðshelgi sem hefur fest sig í sessi á undanförnum árum. Flestar íslenskar verlsanir hafa tekið upp þennan ameríska tilboðsdag, sem kallast Svörtudagur á íslensku, sem líklega hefur ekki farið fram hjá neinum. Samkvæmt upplýsingum frá neytendasamtökunum hafa þegar borist tugir tilkynninga um að verslanir hafi hækkað verð í aðdraganda tilboðsdaganna til þess að tilboðsverð yrðu sem hæst. Sjáiði að fólk sé að nýta þessi tilboð í jólainnkaup? „Já, við sjáum bara að nóvember er að verða stærri og stærri. Þetta er ekki lengur einn dagur, þetta er næstum orðinn samfeldur mánuður,“ segir Pálmi Jónsson, forstjóri Heimkaupa. Og þó margir neytendur fagni tilboðsdögum sem þessum eru ekki allir jafn ánægðir með afsláttardaga og auglýsingaflóð sem þetta. „[Auglýsingar] ýfa upp í okkur kauplöngun, oftar en ekki í óþarfa. Og okkur líður eins og við séum að missa af ef við tökum ekki þátt. Sérstaklega eins og núna í nóvember, sem hefur verið undirlagður auglýsingum og afsláttargylliboðum, þá magnast upp einhver spenna í manni og manni finnst eins og maður þurfi að taka þátt en maður veit ekki einu sinni hvað mann vantar eða langar,“ segir Birgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingur á sviði hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Flesta vanti ekkert og því tilvalið að gefa gæðastundir, upplifanir eða endurnýttar gjafir. Einhverjar samfélagslegar breytingar þurfi til að þessi neyslumenning breytist. „Það er orðið svo samfélagslega samþykkt að taka þátt í neyslufylleríinu og þá er bara mikilvægt að staldra aðeins við og leyfa auglýsingunum að fljóta hjá og nýta tímann í eitthvað annað.“ Verslun Neytendur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira
Pálmi Jónsson, forstjóri Heimkaupa, segir hundruði pantana hafa streymt inn hjá versluninni í dag.Vísir/Ívar Fannar Mikill tilboðsdagur var í gær og raunar mikil tilboðshelgi sem hefur fest sig í sessi á undanförnum árum. Flestar íslenskar verlsanir hafa tekið upp þennan ameríska tilboðsdag, sem kallast Svörtudagur á íslensku, sem líklega hefur ekki farið fram hjá neinum. Samkvæmt upplýsingum frá neytendasamtökunum hafa þegar borist tugir tilkynninga um að verslanir hafi hækkað verð í aðdraganda tilboðsdaganna til þess að tilboðsverð yrðu sem hæst. Sjáiði að fólk sé að nýta þessi tilboð í jólainnkaup? „Já, við sjáum bara að nóvember er að verða stærri og stærri. Þetta er ekki lengur einn dagur, þetta er næstum orðinn samfeldur mánuður,“ segir Pálmi Jónsson, forstjóri Heimkaupa. Og þó margir neytendur fagni tilboðsdögum sem þessum eru ekki allir jafn ánægðir með afsláttardaga og auglýsingaflóð sem þetta. „[Auglýsingar] ýfa upp í okkur kauplöngun, oftar en ekki í óþarfa. Og okkur líður eins og við séum að missa af ef við tökum ekki þátt. Sérstaklega eins og núna í nóvember, sem hefur verið undirlagður auglýsingum og afsláttargylliboðum, þá magnast upp einhver spenna í manni og manni finnst eins og maður þurfi að taka þátt en maður veit ekki einu sinni hvað mann vantar eða langar,“ segir Birgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingur á sviði hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Flesta vanti ekkert og því tilvalið að gefa gæðastundir, upplifanir eða endurnýttar gjafir. Einhverjar samfélagslegar breytingar þurfi til að þessi neyslumenning breytist. „Það er orðið svo samfélagslega samþykkt að taka þátt í neyslufylleríinu og þá er bara mikilvægt að staldra aðeins við og leyfa auglýsingunum að fljóta hjá og nýta tímann í eitthvað annað.“
Verslun Neytendur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira