Sara tók stigametið af Jóni Arnóri í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 10:31 Sara Rún Hinriksdóttir átti magnaðan leik í Laugardalshöllinni í gær. Hér fær hún kveðju frá Isabellu Ósk Sigurðardóttur og Evu Margréti Kristjánsdóttur. Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir setti nýtt stigamet í gær í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins. Sara Rún skoraði 33 stig í leiknum og er nú sá körfuboltamaður, karl eða kona, sem hefur skorað flest stig í einum landsleik í Laugardalshöllinni í sögu landsliðanna beggja. Sara tók metið af Jóni Arnóri Stefánssyni sem náði tvisvar sinnum að skora 32 stig í einum leik í Laugardalshöllinni. Jón Arnór skoraði fyrst 32 stig á móti Svartfjallalandi árið 2012 og endurtók leikinn á móti Búlgaríu ári síðar. Sara er líka fyrsta konan sem nær að skora þrjátíu stig í landsleik í Höllinni en gamla stigamet kvenna í Laugardalshöllinni var í eigu Helenu Sverrisdóttur sem skoraði 29 stig í sigri á Ungverjalandi í febrúar 2016. Þetta er aðeins í níunda skiptið sem landsliðskona nær að skora 30 stig í einum landsleik en Sara Rún hafði náð því einu sinni áður. Helena Sverrisdóttir (5) og Anna María Sveinsdóttir (2) hafa náð því oftast. Stigamet Önnu Maríu er frá árinu 1996 þegar hún skoraði 35 stig í sigri á Möltu. Helena hefur tvisvar sinnum skorað 34 stig í einum landsleik og einu sinni 33 stig eins og Sara í gær. Allir þessir stigamiklu leikir þeirra Helenu og Önnu Maríu komu á útivelli. Það eru aðeins fjórir körfuboltamenn sem hafa skorað þrjátíu stig eða meira í Laugardalshöllinni en auk Söru og Jóns Arnórs eru það Pálmar Sigurðsson og Teitur Örlygsson. Pálmar var sá fyrsti til að ná þrjátíu stiga leik í Höllinni en það var í apríl 1986. Flest stig fyrir íslensku körfuboltalandsliðin í Laugardalshöll: 33 stig - Sara Rún Hinriksdóttir á móti Rúmeníu í nóvember 2022 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Búlgaríu í ágúst 2013 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Svartfjallalandi í september 2012 31 stig - Pálmar Sigurðsson á móti Portúgal í apríl 1986 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Lúxemborg í maí 1996 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Írlandi í maí 1996 29 stig - Helena Sverrisdóttir á móti Ungverjalandi í febrúar 2016 29 stig - Logi Gunnarsson á móti Slóveníu í nóvember 2000 28 stig - Pétur Guðmundsson á móti Finnlandi í mars 19981 28 stig - Teitur Örlygsson á móti Noregi í maí 1996 Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Sara Rún skoraði 33 stig í leiknum og er nú sá körfuboltamaður, karl eða kona, sem hefur skorað flest stig í einum landsleik í Laugardalshöllinni í sögu landsliðanna beggja. Sara tók metið af Jóni Arnóri Stefánssyni sem náði tvisvar sinnum að skora 32 stig í einum leik í Laugardalshöllinni. Jón Arnór skoraði fyrst 32 stig á móti Svartfjallalandi árið 2012 og endurtók leikinn á móti Búlgaríu ári síðar. Sara er líka fyrsta konan sem nær að skora þrjátíu stig í landsleik í Höllinni en gamla stigamet kvenna í Laugardalshöllinni var í eigu Helenu Sverrisdóttur sem skoraði 29 stig í sigri á Ungverjalandi í febrúar 2016. Þetta er aðeins í níunda skiptið sem landsliðskona nær að skora 30 stig í einum landsleik en Sara Rún hafði náð því einu sinni áður. Helena Sverrisdóttir (5) og Anna María Sveinsdóttir (2) hafa náð því oftast. Stigamet Önnu Maríu er frá árinu 1996 þegar hún skoraði 35 stig í sigri á Möltu. Helena hefur tvisvar sinnum skorað 34 stig í einum landsleik og einu sinni 33 stig eins og Sara í gær. Allir þessir stigamiklu leikir þeirra Helenu og Önnu Maríu komu á útivelli. Það eru aðeins fjórir körfuboltamenn sem hafa skorað þrjátíu stig eða meira í Laugardalshöllinni en auk Söru og Jóns Arnórs eru það Pálmar Sigurðsson og Teitur Örlygsson. Pálmar var sá fyrsti til að ná þrjátíu stiga leik í Höllinni en það var í apríl 1986. Flest stig fyrir íslensku körfuboltalandsliðin í Laugardalshöll: 33 stig - Sara Rún Hinriksdóttir á móti Rúmeníu í nóvember 2022 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Búlgaríu í ágúst 2013 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Svartfjallalandi í september 2012 31 stig - Pálmar Sigurðsson á móti Portúgal í apríl 1986 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Lúxemborg í maí 1996 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Írlandi í maí 1996 29 stig - Helena Sverrisdóttir á móti Ungverjalandi í febrúar 2016 29 stig - Logi Gunnarsson á móti Slóveníu í nóvember 2000 28 stig - Pétur Guðmundsson á móti Finnlandi í mars 19981 28 stig - Teitur Örlygsson á móti Noregi í maí 1996
Flest stig fyrir íslensku körfuboltalandsliðin í Laugardalshöll: 33 stig - Sara Rún Hinriksdóttir á móti Rúmeníu í nóvember 2022 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Búlgaríu í ágúst 2013 32 stig - Jón Arnór Stefánsson á móti Svartfjallalandi í september 2012 31 stig - Pálmar Sigurðsson á móti Portúgal í apríl 1986 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Lúxemborg í maí 1996 31 stig - Teitur Örlygsson á móti Írlandi í maí 1996 29 stig - Helena Sverrisdóttir á móti Ungverjalandi í febrúar 2016 29 stig - Logi Gunnarsson á móti Slóveníu í nóvember 2000 28 stig - Pétur Guðmundsson á móti Finnlandi í mars 19981 28 stig - Teitur Örlygsson á móti Noregi í maí 1996
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira