Eftirsótt NFL-stjarna rekin út úr flugvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 14:01 Odell Beckham Jr. táraðist eftir að hann vann Super Bowl leikinn með Los Angeles Rams í febrúar. Getty/Kevin C. Cox NFL-útherjinn Odell Beckham Jr. er eftirsóttur þessa dagana en þó ekki hjá öllum því starfsmenn flugvélar sem var að undirbúa brottför frá Miami International flugvellinum vildu losna við hann úr vélinni sinni. Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik. NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik.
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira