Eftirsótt NFL-stjarna rekin út úr flugvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 14:01 Odell Beckham Jr. táraðist eftir að hann vann Super Bowl leikinn með Los Angeles Rams í febrúar. Getty/Kevin C. Cox NFL-útherjinn Odell Beckham Jr. er eftirsóttur þessa dagana en þó ekki hjá öllum því starfsmenn flugvélar sem var að undirbúa brottför frá Miami International flugvellinum vildu losna við hann úr vélinni sinni. Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik. NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik.
NFL Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira