Landsréttur hafi ekki haft forsendur til að lengja dóm Angjelin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. nóvember 2022 22:47 Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins, segir ýmislegt í dómi Landsréttar ekki nógu vel rökstutt. Vísir/Sigurjón Verjandi Angjelins Sterkaj, sem var dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir morð í Rauðagerði í febrúar 2021, segir dóm Landsréttar í málinu stangast á við lög. Miðað við rökstuðning Landsréttar átti ekki að vera hægt að dæma hann í meira en sextán ára fangelsi. Angjelin Sterkaj var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai í héraðsdómi fyrir rúmu ári síðan. Landsréttur lengdi dóminn í tuttugu ár en byggði hann á refsiþyngingarástæðum en ekki refsihækkunarástæðum. „Þau ákvæði sem Landsréttur byggir á eru þess eðlis að þau eiga að koma til álita við mat á því hver refsingin er innan refsirammans,“ segir Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins. Í manndrápsmálum er hámark refsingar sextán ár og refsiþyngingarástæður því mat á hvort refsingin eigi að vera fimm, tíu eða sextán ár. Refsihækkunarástæður geta hins vegar orðið til þess að menn séu dæmdir í lengra fangelsi en refsiramminn er, til dæmis tuttugu ára fangelsi fyrir manndráp þrátt fyrir að refsiramminn sé að sextán árum. „Í þessu tilviki verður ekki séð að Landsréttur hafi vísað í neinar refsihækkunarlagaheimildir og því teljum við hann ekki standast,“ segir Oddgeir. Eftirlit með bifreið metið til jafns við morð Því hafi Landsréttur ekki getað, miðað við forsendurnar, dæmt Angjelin í lengra fangelsi en sextán ár. Ýmislegt annað sé athugavert við dóminn, til dæmis að þremenningarnir Murat Selivrada, Claudia Carvalho og Shpetim Qerimi hafi verið sakfelld fyrir samverknað þrátt fyrir að hafa jafnvel ekki verið á staðnum þegar morðið var framið. „Eins og að benda á hvar bíll sé staðsettur eða hvort hann fari af stað í miðbæ Reykjavíkur, sem er talið vera fullgilt á við morð af yfirlögðu ráði,“ segir Oddgeir „Þá má spyrja: Hvenær getur einstaklingur verið hlutdeildarmaður, sem aðstoðar einhvern við að fremja brot, þegar þetta er fullur samverknaður. Vilja að málið fari fyrir Hæstarétt Þar að auki séu til staðar efasemdir um ásetning þremenninganna, hvort þau hafi vitað hvað væri framundan. „Hvað vissu þau á þeim tímapunkti, með fullri vissu, hvað minn skjólstæðingur ætlaði að gera síðar.“ Oddgeir, Geir Gestsson verjandi Murats, Steinbergur Finnbogason verjandi Claudiu og Leó Daðason verjandi Shpetims hafa allir staðfest í samtali við fréttastofu að skjólstæðingar þeirra hafi annað hvort sent inn beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til ríkissaksóknara eða ætli að gera það á næstu dögum. Ekki náðist í Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara við vinnslu fréttarinnar. Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Myndi misbjóða réttlætiskennd almennings gangi hann laus Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir Shpetim Qerimi, sem dæmdur var í 14 ára fangelsi fyrir samkverknað í morði Angjelin Sterkaj á Armando Bequirai. Fyrir liggur að Shpetim hyggist áfrýja dómi Landsréttar til Hæstaréttar. Telur Landsréttur að það myndi misbjóða réttlætiskennd almennings, gangi hann laus meðan beðið er endanlegs dóms í málinu. 3. nóvember 2022 21:18 Segir þunga dóma endurspegla breytingu í undirheimum Afbrotafræðingur segir Rauðagerðismálið ólíkt öllu því sem sést hefur áður hér á landi. Í því ljósi sé skiljanlegt að dómur Landsréttar yfir sakborningum hafi verið þyngri en sést hefur áður. Dómur yfir Angjelin Sterkaj, sem skaut Armando Beqirai til bana, var þyngdur í tuttugu ár og sýknu þriggja samverkamanna hans var snúið við og þeir dæmdir til fjórtán ára fangelsisvistar. 28. október 2022 22:14 „Það er verið að sakfella saklausan mann“ Lögmaður Murats Selivrada, eins þeirra sem voru í dag sakfelld fyrir að hafa í félagi hvert við annað myrt Armando Beqirai, segir niðurstöðu Landsréttar vera mikil vonbrigði. 28. október 2022 18:16 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira
Angjelin Sterkaj var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai í héraðsdómi fyrir rúmu ári síðan. Landsréttur lengdi dóminn í tuttugu ár en byggði hann á refsiþyngingarástæðum en ekki refsihækkunarástæðum. „Þau ákvæði sem Landsréttur byggir á eru þess eðlis að þau eiga að koma til álita við mat á því hver refsingin er innan refsirammans,“ segir Oddgeir Einarsson, verjandi Angjelins. Í manndrápsmálum er hámark refsingar sextán ár og refsiþyngingarástæður því mat á hvort refsingin eigi að vera fimm, tíu eða sextán ár. Refsihækkunarástæður geta hins vegar orðið til þess að menn séu dæmdir í lengra fangelsi en refsiramminn er, til dæmis tuttugu ára fangelsi fyrir manndráp þrátt fyrir að refsiramminn sé að sextán árum. „Í þessu tilviki verður ekki séð að Landsréttur hafi vísað í neinar refsihækkunarlagaheimildir og því teljum við hann ekki standast,“ segir Oddgeir. Eftirlit með bifreið metið til jafns við morð Því hafi Landsréttur ekki getað, miðað við forsendurnar, dæmt Angjelin í lengra fangelsi en sextán ár. Ýmislegt annað sé athugavert við dóminn, til dæmis að þremenningarnir Murat Selivrada, Claudia Carvalho og Shpetim Qerimi hafi verið sakfelld fyrir samverknað þrátt fyrir að hafa jafnvel ekki verið á staðnum þegar morðið var framið. „Eins og að benda á hvar bíll sé staðsettur eða hvort hann fari af stað í miðbæ Reykjavíkur, sem er talið vera fullgilt á við morð af yfirlögðu ráði,“ segir Oddgeir „Þá má spyrja: Hvenær getur einstaklingur verið hlutdeildarmaður, sem aðstoðar einhvern við að fremja brot, þegar þetta er fullur samverknaður. Vilja að málið fari fyrir Hæstarétt Þar að auki séu til staðar efasemdir um ásetning þremenninganna, hvort þau hafi vitað hvað væri framundan. „Hvað vissu þau á þeim tímapunkti, með fullri vissu, hvað minn skjólstæðingur ætlaði að gera síðar.“ Oddgeir, Geir Gestsson verjandi Murats, Steinbergur Finnbogason verjandi Claudiu og Leó Daðason verjandi Shpetims hafa allir staðfest í samtali við fréttastofu að skjólstæðingar þeirra hafi annað hvort sent inn beiðni um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til ríkissaksóknara eða ætli að gera það á næstu dögum. Ekki náðist í Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara við vinnslu fréttarinnar.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Tengdar fréttir Myndi misbjóða réttlætiskennd almennings gangi hann laus Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir Shpetim Qerimi, sem dæmdur var í 14 ára fangelsi fyrir samkverknað í morði Angjelin Sterkaj á Armando Bequirai. Fyrir liggur að Shpetim hyggist áfrýja dómi Landsréttar til Hæstaréttar. Telur Landsréttur að það myndi misbjóða réttlætiskennd almennings, gangi hann laus meðan beðið er endanlegs dóms í málinu. 3. nóvember 2022 21:18 Segir þunga dóma endurspegla breytingu í undirheimum Afbrotafræðingur segir Rauðagerðismálið ólíkt öllu því sem sést hefur áður hér á landi. Í því ljósi sé skiljanlegt að dómur Landsréttar yfir sakborningum hafi verið þyngri en sést hefur áður. Dómur yfir Angjelin Sterkaj, sem skaut Armando Beqirai til bana, var þyngdur í tuttugu ár og sýknu þriggja samverkamanna hans var snúið við og þeir dæmdir til fjórtán ára fangelsisvistar. 28. október 2022 22:14 „Það er verið að sakfella saklausan mann“ Lögmaður Murats Selivrada, eins þeirra sem voru í dag sakfelld fyrir að hafa í félagi hvert við annað myrt Armando Beqirai, segir niðurstöðu Landsréttar vera mikil vonbrigði. 28. október 2022 18:16 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira
Myndi misbjóða réttlætiskennd almennings gangi hann laus Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir Shpetim Qerimi, sem dæmdur var í 14 ára fangelsi fyrir samkverknað í morði Angjelin Sterkaj á Armando Bequirai. Fyrir liggur að Shpetim hyggist áfrýja dómi Landsréttar til Hæstaréttar. Telur Landsréttur að það myndi misbjóða réttlætiskennd almennings, gangi hann laus meðan beðið er endanlegs dóms í málinu. 3. nóvember 2022 21:18
Segir þunga dóma endurspegla breytingu í undirheimum Afbrotafræðingur segir Rauðagerðismálið ólíkt öllu því sem sést hefur áður hér á landi. Í því ljósi sé skiljanlegt að dómur Landsréttar yfir sakborningum hafi verið þyngri en sést hefur áður. Dómur yfir Angjelin Sterkaj, sem skaut Armando Beqirai til bana, var þyngdur í tuttugu ár og sýknu þriggja samverkamanna hans var snúið við og þeir dæmdir til fjórtán ára fangelsisvistar. 28. október 2022 22:14
„Það er verið að sakfella saklausan mann“ Lögmaður Murats Selivrada, eins þeirra sem voru í dag sakfelld fyrir að hafa í félagi hvert við annað myrt Armando Beqirai, segir niðurstöðu Landsréttar vera mikil vonbrigði. 28. október 2022 18:16