Fjölskyldum leikmanna Írans hótað pyndingum Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2022 20:50 Athygli vakti fyrir fyrsta leik Írans þegar leikmenn liðsins sungu ekki með þegar þjóðsöngurinn var spilaður. epa/Neil Hall Fjölskyldum leikmanna karlalandsliðs Írans í knattspyrnu hefur verið hótað pyndingum og fangelsisvist ef leikmennirnir haga sér ekki á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða. Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða.
Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira