Christine McVie er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 19:56 McVie árið 2018. Lester Cohen/Getty Enska tónlistarkonan Christine McVie, einn af meðlimum hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látin. Hún var 79 ára. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira