Engin íslensk mörk í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 21:45 Bjarki Már og félagar í Veszprem töpuðu nokkuð óvænt í kvöld. Veszprem Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Haukur Þrastarson fagnaði sigri en Bjarki Már Elísson hjá Veszprem og Orri Freyr Þorkelsson í liði Elverum þurftu að sætta sig við töp. Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni