Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist mest Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 08:45 Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila. Getty Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um rúmlega fimmtíu milljónir króna á síðasta ári og skipar efsta sætið á lista yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga. Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna
Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira