Orange Is the New Black-leikari látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2022 07:27 Leikararnir Brad William Henke og Taryn Manning á SAG-verðlaunahátíðinni árið 2017. Getty Bandaríski leikarinn og fótboltaspilarinn Brad William Henke, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Orange Is the New Black, er látinn, 56 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá þessu í nótt en talsmaður leikarans staðfestir andlátið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið Henke til dauða. Henke fór með hlutverk fangavarðarins Desi Picatella í 26 þáttum af Orange Is the New Black. Henke og aðrir leikarar þáttanna unnu til Screen Actors Guild-verðlaunanna árið 2017. Auk þess að birtast í Orange Is the New Black fór hann einnig meðal annars með hlutverk í fyrstu þáttaröð Dexter. Áður en hann hellti sér út í leiklistina spilaði Henke með liði Arizona-háskóla í amerískum fótbolta. Þá var hann á mála hjá NFL-liðinu New York Giants en lék þó aldrei leik með þeim vegna meiðsla. Þá gekk hann til liðs við Denver Broncos þar sem hann spilaði meðal annars um Ofurskálina árið 1990. Hann hætti í fótboltanum árið 1994 vegna þrálátra meiðsla og hóf þá feril sinn sem leikari. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá þessu í nótt en talsmaður leikarans staðfestir andlátið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið Henke til dauða. Henke fór með hlutverk fangavarðarins Desi Picatella í 26 þáttum af Orange Is the New Black. Henke og aðrir leikarar þáttanna unnu til Screen Actors Guild-verðlaunanna árið 2017. Auk þess að birtast í Orange Is the New Black fór hann einnig meðal annars með hlutverk í fyrstu þáttaröð Dexter. Áður en hann hellti sér út í leiklistina spilaði Henke með liði Arizona-háskóla í amerískum fótbolta. Þá var hann á mála hjá NFL-liðinu New York Giants en lék þó aldrei leik með þeim vegna meiðsla. Þá gekk hann til liðs við Denver Broncos þar sem hann spilaði meðal annars um Ofurskálina árið 1990. Hann hætti í fótboltanum árið 1994 vegna þrálátra meiðsla og hóf þá feril sinn sem leikari.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira