Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2022 11:01 Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða afhent á Grand hótel í Reykjavík í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Hægt verður að fylgjast með afhendingunni í beinu streymi hér á Vísi og hefst dagskrá klukkan 11:30. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda
Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent