Innherji

Tveir stærstu lífeyrissjóðir landsins seldu í Íslandsbanka fyrir um milljarð

Hörður Ægisson skrifar
Lífeyrissjóðirnir eiga samanlagt vel yfir 30 prósenta hlut í Íslandsbanka.
Lífeyrissjóðirnir eiga samanlagt vel yfir 30 prósenta hlut í Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm

Eftir að hafa stækkað stöðugt við hlut sinn í Íslandsbanka um langt skeið minnkuðu tveir stærstu lífeyrissjóðir landsins stöðu sína í bankanum í liðnum mánuði. Áætla má að sjóðirnir hafi selt bréf í Íslandsbanka fyrir hátt í einn milljarð króna.


Tengdar fréttir

Óvissa með útgreiðslur til hluthafa Íslandsbanka vegna óróa á mörkuðum

Íslandsbanki mun nota síðasta fjórðung ársins til að kanna hvaða valkosti hann hefur vegna áður boðaðra áforma um að kaup á eigin bréfum fyrir allt að 15 milljarða króna, að sögn bankastjórans, en umrót á fjármálamörkuðum veldur því að óvissa er um hvenær getur orðið af slíkum útgreiðslum til hluthafa. Seðlabankastjóri hefur áður brýnt fyrir bönkunum að þeir þurfi að gæta vel að lausafjárstöðu sinni við þessar krefjandi markaðsaðstæður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×