Landsliðshetjan gat loksins lagað beyglaða markmannsputtann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 08:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir eftir einn landsleikinn sinn og til hægri má sjá beyglaða puttann. Samsett mynd Það reynir oft mikið á puttana að vera markvörður í fótbolta og það sást vel á puttum eins af okkar allra bestu fótboltamarkvörðum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira