Landsliðshetjan gat loksins lagað beyglaða markmannsputtann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 08:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir eftir einn landsleikinn sinn og til hægri má sjá beyglaða puttann. Samsett mynd Það reynir oft mikið á puttana að vera markvörður í fótbolta og það sást vel á puttum eins af okkar allra bestu fótboltamarkvörðum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira