Síðastliðið ár hefur skemmtanalíf Íslendinga farið aftur í fyrra horf eftir samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldurs. Hægt var að halda stóra viðburði með hefðbundnum hætti eins og Hönnunarmars, Eurovision, Menningarnótt og Þjóðhátíð.
Hér fyrir neðan má finna gleðilega samantekt um allt sem við fengum að gera aftur á þessu ári.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.