Frægir fjölguðu sér árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. desember 2022 07:00 Það var barnalán hjá fræga fólkinu á árinu 2022. vísir Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2022 og Vísir greindi frá. Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. Drengurinn fékk nafnið Atlas. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars Iceland (@asasteinars) Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust sitt annað barn í byrjun árs. Drengurinn fékk nafnið Frosti Eyfeld. „Það er svo hellað að fæða barn. En það er svo þess virði. Velkominn í heiminn gutti litli. Allir flottir hér.“ View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, eignuðust sitt annað barn í janúar. Draumadísin þeirra fékk nafnið Kolfinna Karlotta. View this post on Instagram A post shared by ellen y r (@ellenyr) Rapparinn Herra Hnetusmjör og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Drengurinn hefur fengið nafnið Krummi Steinn Árnason Castañeda. Tveggja barna foreldrarnir, Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn þann 22. febrúar. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar eftir 36 klst fæðingu. Hún lét svo sannarlega hafa fyrir sér en það var allt þess virði þegar ég fékk að taka á móti henni sjálf.“ Stúlkan fékk nafnið Aurora Thea. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona eignaðist dóttur með unnusta sínum Travis. Stúlkan fékk nafnið Emma Sólrún. Unnur Eggertsdóttir brosir eflaust hringinn í dag líkt og hún gerði í janúar, þegar þessi mynd var tekin.Vísir/Vilhelm Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir förðunarfræðingur og ljósmyndari eignuðust stúlku í mars. Hún fékk nafnið Salka Sigrún. View this post on Instagram A post shared by Arnar Péturs (@arnarpeturs) Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, eignaðist tvíburadrengi með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Drengirnir voru skírðir Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir eignuðust dreng í apríl. Hann fékk nafnið Emil Magnús. View this post on Instagram A post shared by Einar Þorsteinsson (@ethorsteinsson) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og kærasti hennar, Ólafur Friðrik Ólafsson, eignuðust dóttur saman 23. apríl. Stúlkan er fyrsta barn þeirra saman en Jóhanna Guðrún átti fyrir tvö börn úr fyrra hjónabandi. Stúlkan var skírð í höfuðið á móður sinni og fékk nafnið Jóhanna Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn í maí en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Drengurinn þeirra fékk nafnið Friðrik Nói. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og Laufey Rún Ketilsdóttir, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, eignuðust stúlkubarn í maí. Bergþór Ólason og Laufey Rún Ketilsdóttir. Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og Thelma Gunnarsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn þann 10. maí. Fékk hann nafnið Patrik Ploder Egilsson. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir og eiginmaður hennar Andri Óttarsson eignuðust sitt annað barn. Stúlkan fékk nafnið Bríet Arnbjörg. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust sitt fyrsta barn þann 30. júní. Stúlkan var skírð Rósa Björk. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Sonur Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa og Sævar Ólafssonar íþróttafræðings kom í heiminn í sumar. Drengurinn fékk nafnið Brimir Jaki. Að sögn Dóru Bjartar er fyrra nafnið innblásið af bókmenntum en hið síðara verkalýðsbaráttu. Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í sumar. Söngkonan og Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir og trommarinn Gunnar Leó Pálsson eignuðust lítinn dreng í byrjun júlí. Parið er ekki með opið Instagram. Skjáskot/Instagram Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson eignuðust son í júlí. Drengurinn fékk nafnið Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason. „Hann er mættur og hann er fullkominn.“ View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Tinna Björk Kristinsdóttir og Ingólfur Grétarsson, betur þekkt sem Tinnabk og Gói Sportrönd, eignuðust dóttur 2.ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingolfur Gre tarsson (@goisportrond) Andrea Röfn Jónasdóttir og eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason eignuðust sitt annað barn í ágúst. Sonur þeirra hlaut nafnið Arnór Rafael. Erum yfir okkur hamingjusöm og þakklát fyrir son okkar. Andrea hetjan sem hún er var ótrúleg. Móður og barni heilsast vel og Aþena Röfn er stolt stóra systir,“ sagði í færslu Arnórs á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arnór Ingvi Traustason (@arnoringvi) Dóttir Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Einars Friðrikssonar læknakandídats kom í heiminn í september. Stúlkan fékk nafnið Ragnhildur Erla. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (@ragnhilduralda) Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir og handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson eignuðust sitt þriðja barn í október. Stúlkan hefur fengið nafnið Anna Magdalena. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, eignaðist barn með kærustu sinni Alexöndru Eir Davíðsdóttur. Drengurinn kom í heiminn þann 9. október. Ingó er ekki með opið Instagram en Gummi Tóta bróðir hans birti mynd af drengnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Thorarinsson. (@gudmundurthorarins) Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram. Draumadrengurinn mætti með hraði. Fyrir á parið eina dóttur sem fæddist árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Leikkonan María Birta Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, listamaðurinn Elli Egilsson urðu foreldrar á árinu. María Birta tilkynnti það óvænt í viðtali við Vísi í október þegar hún sagði að eiginmaður hennar væri „besti pabbinn í öllum heiminum“. Af samfélagsmiðlum að dæma vissu ekki margir að hjónin hefðu átt von á barni, fyrr en María Birta birti mynd af sér með barnavagn. Þau eignuðust stúlku og er hún þeirra fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Anna Fríða Gísladóttir forstöðumaður markaðsmála hjá Play og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, eignuðust barn 5. nóvember. Fyrir áttu þau son sem fæddur er árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Sverrir Falur Björnsson (@sfalur) Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni varð faðir á árinu. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni. Flóni og og kærasta hans Hrafnkatla Unnarsdóttir eignuðust dreng 11. nóvember sem fékk nafnið Benjamín. View this post on Instagram A post shared by @hrafnkatla Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn ásamt unnusta sínum, Elvari Þór Karlssyni. Drengurinn kom í heiminn 24. nóvember, fjórum vikum fyrir settan dag. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir og sambýlismaður hennar, listamaðurinn Arnar Ásgeirsson, eignuðust stúlku. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Þóra eina dóttur. Þóra greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. Við mynd af dótturinni skrifar hún: „Við kynnum með stolti; fullkomið stúlkubarn❤️.“ View this post on Instagram A post shared by Þo ra To masdo ttir (@thoratomas) Athafnahjónin Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir eignuðust son á þeim flotta degi 12.12. Drengurinn er þeirra fyrsta barn saman en parið hefur verið saman í um átta ár. Magnús á þrjú börn fyrir og Hrefna eina dóttur. „Öllum heilsast vel … nema kannski hundinum sem er hundfúll,“ skrifaði Hrefna þegar hún tilkynnti um komu drengsins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Sverrisdóttir (@hrefnabjork) Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda Þorsteinsdóttir eignaðist dóttur með eiginmanni sínum Markus Bande. Stúlkan, sem er þeirra fyrsta barn, fæddist þann 17. desember í Þýskalandi þar sem fjölskyldan er búsett. Katrín Edda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast öllu ferlinu, allt frá því hún hóf meðferð við ófrjósemi, alveg fram að verstu hríðunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tímamót Barnalán Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. Drengurinn fékk nafnið Atlas. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars Iceland (@asasteinars) Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust sitt annað barn í byrjun árs. Drengurinn fékk nafnið Frosti Eyfeld. „Það er svo hellað að fæða barn. En það er svo þess virði. Velkominn í heiminn gutti litli. Allir flottir hér.“ View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, eignuðust sitt annað barn í janúar. Draumadísin þeirra fékk nafnið Kolfinna Karlotta. View this post on Instagram A post shared by ellen y r (@ellenyr) Rapparinn Herra Hnetusmjör og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Drengurinn hefur fengið nafnið Krummi Steinn Árnason Castañeda. Tveggja barna foreldrarnir, Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn þann 22. febrúar. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar eftir 36 klst fæðingu. Hún lét svo sannarlega hafa fyrir sér en það var allt þess virði þegar ég fékk að taka á móti henni sjálf.“ Stúlkan fékk nafnið Aurora Thea. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona eignaðist dóttur með unnusta sínum Travis. Stúlkan fékk nafnið Emma Sólrún. Unnur Eggertsdóttir brosir eflaust hringinn í dag líkt og hún gerði í janúar, þegar þessi mynd var tekin.Vísir/Vilhelm Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir förðunarfræðingur og ljósmyndari eignuðust stúlku í mars. Hún fékk nafnið Salka Sigrún. View this post on Instagram A post shared by Arnar Péturs (@arnarpeturs) Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, eignaðist tvíburadrengi með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Drengirnir voru skírðir Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir eignuðust dreng í apríl. Hann fékk nafnið Emil Magnús. View this post on Instagram A post shared by Einar Þorsteinsson (@ethorsteinsson) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og kærasti hennar, Ólafur Friðrik Ólafsson, eignuðust dóttur saman 23. apríl. Stúlkan er fyrsta barn þeirra saman en Jóhanna Guðrún átti fyrir tvö börn úr fyrra hjónabandi. Stúlkan var skírð í höfuðið á móður sinni og fékk nafnið Jóhanna Guðrún. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn í maí en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Drengurinn þeirra fékk nafnið Friðrik Nói. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og Laufey Rún Ketilsdóttir, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, eignuðust stúlkubarn í maí. Bergþór Ólason og Laufey Rún Ketilsdóttir. Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og Thelma Gunnarsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn þann 10. maí. Fékk hann nafnið Patrik Ploder Egilsson. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir og eiginmaður hennar Andri Óttarsson eignuðust sitt annað barn. Stúlkan fékk nafnið Bríet Arnbjörg. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust sitt fyrsta barn þann 30. júní. Stúlkan var skírð Rósa Björk. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Sonur Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa og Sævar Ólafssonar íþróttafræðings kom í heiminn í sumar. Drengurinn fékk nafnið Brimir Jaki. Að sögn Dóru Bjartar er fyrra nafnið innblásið af bókmenntum en hið síðara verkalýðsbaráttu. Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í sumar. Söngkonan og Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir og trommarinn Gunnar Leó Pálsson eignuðust lítinn dreng í byrjun júlí. Parið er ekki með opið Instagram. Skjáskot/Instagram Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson eignuðust son í júlí. Drengurinn fékk nafnið Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason. „Hann er mættur og hann er fullkominn.“ View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Tinna Björk Kristinsdóttir og Ingólfur Grétarsson, betur þekkt sem Tinnabk og Gói Sportrönd, eignuðust dóttur 2.ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingolfur Gre tarsson (@goisportrond) Andrea Röfn Jónasdóttir og eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason eignuðust sitt annað barn í ágúst. Sonur þeirra hlaut nafnið Arnór Rafael. Erum yfir okkur hamingjusöm og þakklát fyrir son okkar. Andrea hetjan sem hún er var ótrúleg. Móður og barni heilsast vel og Aþena Röfn er stolt stóra systir,“ sagði í færslu Arnórs á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arnór Ingvi Traustason (@arnoringvi) Dóttir Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Einars Friðrikssonar læknakandídats kom í heiminn í september. Stúlkan fékk nafnið Ragnhildur Erla. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (@ragnhilduralda) Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir og handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson eignuðust sitt þriðja barn í október. Stúlkan hefur fengið nafnið Anna Magdalena. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, eignaðist barn með kærustu sinni Alexöndru Eir Davíðsdóttur. Drengurinn kom í heiminn þann 9. október. Ingó er ekki með opið Instagram en Gummi Tóta bróðir hans birti mynd af drengnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Thorarinsson. (@gudmundurthorarins) Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram. Draumadrengurinn mætti með hraði. Fyrir á parið eina dóttur sem fæddist árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Leikkonan María Birta Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, listamaðurinn Elli Egilsson urðu foreldrar á árinu. María Birta tilkynnti það óvænt í viðtali við Vísi í október þegar hún sagði að eiginmaður hennar væri „besti pabbinn í öllum heiminum“. Af samfélagsmiðlum að dæma vissu ekki margir að hjónin hefðu átt von á barni, fyrr en María Birta birti mynd af sér með barnavagn. Þau eignuðust stúlku og er hún þeirra fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Anna Fríða Gísladóttir forstöðumaður markaðsmála hjá Play og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, eignuðust barn 5. nóvember. Fyrir áttu þau son sem fæddur er árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Sverrir Falur Björnsson (@sfalur) Tónlistarmaðurinn vinsæli Flóni varð faðir á árinu. Hann greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram síðu sinni. Flóni og og kærasta hans Hrafnkatla Unnarsdóttir eignuðust dreng 11. nóvember sem fékk nafnið Benjamín. View this post on Instagram A post shared by @hrafnkatla Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn ásamt unnusta sínum, Elvari Þór Karlssyni. Drengurinn kom í heiminn 24. nóvember, fjórum vikum fyrir settan dag. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir og sambýlismaður hennar, listamaðurinn Arnar Ásgeirsson, eignuðust stúlku. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Þóra eina dóttur. Þóra greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. Við mynd af dótturinni skrifar hún: „Við kynnum með stolti; fullkomið stúlkubarn❤️.“ View this post on Instagram A post shared by Þo ra To masdo ttir (@thoratomas) Athafnahjónin Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir eignuðust son á þeim flotta degi 12.12. Drengurinn er þeirra fyrsta barn saman en parið hefur verið saman í um átta ár. Magnús á þrjú börn fyrir og Hrefna eina dóttur. „Öllum heilsast vel … nema kannski hundinum sem er hundfúll,“ skrifaði Hrefna þegar hún tilkynnti um komu drengsins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Sverrisdóttir (@hrefnabjork) Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda Þorsteinsdóttir eignaðist dóttur með eiginmanni sínum Markus Bande. Stúlkan, sem er þeirra fyrsta barn, fæddist þann 17. desember í Þýskalandi þar sem fjölskyldan er búsett. Katrín Edda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast öllu ferlinu, allt frá því hún hóf meðferð við ófrjósemi, alveg fram að verstu hríðunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Tímamót Barnalán Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira