Það trúa fáir að þessi fótboltastrákur sé bara tólf ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 11:30 HInn tólf ára gamli Jeremiah Johnson með verðlaunin sín. Fésbókin/Generation Nexxt Jeremiah Johnson er kannski nafn sem áhugamenn um ameríska fótboltann ættu jafnvel að fara að leggja á minnið. Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps) NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps)
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira