Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 19:30 Viðar Örn skoraði í kvöld en það dugði skammt. Twitter@atromitos1923 Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi. Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi.
Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira