Fólk furði sig oft á því hversu ódýrt farið er Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. desember 2022 11:43 Daníel Orri Einarsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, í kuldanum fyrir utan ráðherrabústaðinn í morgun. Lögregla lokaði Tjarnargötu í miðborg Reykjavíkur í morgun vegna mótmæla leigubílstjóra, sem óku þar bílum sínum og þöndu flautur, á meðan ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum. Leigubílstjórar krefjast þess að afgreiðslu leigubílafrumvarps innviðaráðherra, sem verður til umræðu á Alþingi í dag, verði frestað. Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. Daníel Orri Einarsson formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama beið á tröppum Ráðherrabústaðarins í næstum hálftíma í frostinu í morgun til að afhenda ráðherrum yfirlýsingu félagsins. „Fyrst og fremst hefur okkur fundist okkur haldið utan við umræðuna. Okkar ábendingum hefur verið synjað og það er gert lítið úr okkur í umsögnum og minnisblöðum ráðuneytanna sem við heyrum undir,“ sagði Daníel Orri í viðtali við Elísabetu Ingu Sigurðardóttur, fréttamann, fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun. „Og við erum að vara við afleiðingum sem eru að bitna á almenningi, sem sé verri þjónusta, skert eftirlit og hærra verð og órekjanleiki í þjónustunni. Fólki muni upplifa sömu óþægindi og hefur gerst á Norðurlöndum þar sem þessar breytingar hafa átt sér stað.“ En þarf þetta frumvarp að þýða hærra verð? „Já, það væri nú bara gaman að skoða það núna. Nú er leigubílaverð á Íslandi með því lægsta í Evrópu miðað við launakjör. Og við höfum verið að bera saman verð. Bara leigubifreið í Stuttgart, maður kemst ekki hálfa leið á því verði sem það kostar hér í leigubíl. Fólk er alltaf að miða við næturtaxtann,“ segir Daníel. „Dagtaxtinn, hann er miklu lægri. Fólk segir oft: Ha, er þetta ekki dýrara? Því það sér hvað er ódýrt að fara með leigubíl á Íslandi.“ Leigubílar Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40 Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Frumvarpið rýmkar skilyrði sem þarf til að reka leigubíl, meðal annars með því að afnema reglur um heildarfjölda starfsleyfa. Daníel Orri Einarsson formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama beið á tröppum Ráðherrabústaðarins í næstum hálftíma í frostinu í morgun til að afhenda ráðherrum yfirlýsingu félagsins. „Fyrst og fremst hefur okkur fundist okkur haldið utan við umræðuna. Okkar ábendingum hefur verið synjað og það er gert lítið úr okkur í umsögnum og minnisblöðum ráðuneytanna sem við heyrum undir,“ sagði Daníel Orri í viðtali við Elísabetu Ingu Sigurðardóttur, fréttamann, fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun. „Og við erum að vara við afleiðingum sem eru að bitna á almenningi, sem sé verri þjónusta, skert eftirlit og hærra verð og órekjanleiki í þjónustunni. Fólki muni upplifa sömu óþægindi og hefur gerst á Norðurlöndum þar sem þessar breytingar hafa átt sér stað.“ En þarf þetta frumvarp að þýða hærra verð? „Já, það væri nú bara gaman að skoða það núna. Nú er leigubílaverð á Íslandi með því lægsta í Evrópu miðað við launakjör. Og við höfum verið að bera saman verð. Bara leigubifreið í Stuttgart, maður kemst ekki hálfa leið á því verði sem það kostar hér í leigubíl. Fólk er alltaf að miða við næturtaxtann,“ segir Daníel. „Dagtaxtinn, hann er miklu lægri. Fólk segir oft: Ha, er þetta ekki dýrara? Því það sér hvað er ódýrt að fara með leigubíl á Íslandi.“
Leigubílar Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40 Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Hringsóla utan við Alþingishúsið til að mótmæla leigubílafrumvarpi Hópur leigubílstjóra ekur nú bílum sínum í hringi utan við Alþingishúsið til þess að mótmæla leigubílafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem þar er til umræðu. Lögregla bannaði þeim þó að þeyta flautur sínar. 14. desember 2022 23:40
Stórnotendur leigubíla hlynntir Uber-þjónustu: „Leigubílakerfið komið til ára sinna“ Samkvæmt nýrri könnun eru stórnotendur leigubíla hvað hlynntastir því að heimila akstursþjónustu á borð við Uber hér á landi. Lögfræðingur hjá Viðskiptaráði segir ljóst að leigubílakerfið sé komið til ára sinna. 5. nóvember 2022 12:19