Leita að tvítugum karlmanni við Þykkvabæjarfjöru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2022 11:49 Björgunarsveitarfólk er í lykilhlutverki við leitina. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Karlmaðurinn sem leitað hefur verið að á Suðurlandi síðan seinnipartinn í gær er rúmlega tvítugur. Lögregla hóf eftirgrennslan eftir honum að beiðni aðstandenda í Árnessýslu um fimmleytið síðdegis í gær. Björgunarsveitir voru kallaðar út tveimur klukkustundum síðar. Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að björgunarsveitarfólk hafi fundið bifreið mannsins yfirgefna niður undir sjó í Þykkvabæjarfjöru. Fjaran er nærri ósum Þjórsár. Leitað var með drónum, gangandi og með sporhundum nokkuð stórt svæði í kring um bílinn og svæðið milli Þjórsár og Hólsár inn í landið og fjöruleit beggja vegna við það svæði. Þá aðstoðaði þyrla Landhelgisgæslu við leitina en varð frá að hverfa vegna bilunar áður en leit lauk. Leit var hætt um klukkan 02:00 í nótt. Leit hófst á ný í birtingu í morgun og stefnt er að því að leita fjörur frá Þorlákshöfn austur eftir Suðurströndinni a.m.k. að ósum Markafljóts en einnig verður svæðið milli Þjórsár og Hólsár upp að bæjum í Þykkvabæ skoðað sérstaklega. Aðstæður til leitar eru að því leyti góðar að jörð er frosin þannig að það vart sjást för í jarðvegi. Því er hægt að sinna leitinni á fjórhjólum, bílum eða buggy bílum. Notast hefur verið við dróna á stórum svæðum og verður áfram í dag. Björgunarsveitir Lögreglumál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að björgunarsveitarfólk hafi fundið bifreið mannsins yfirgefna niður undir sjó í Þykkvabæjarfjöru. Fjaran er nærri ósum Þjórsár. Leitað var með drónum, gangandi og með sporhundum nokkuð stórt svæði í kring um bílinn og svæðið milli Þjórsár og Hólsár inn í landið og fjöruleit beggja vegna við það svæði. Þá aðstoðaði þyrla Landhelgisgæslu við leitina en varð frá að hverfa vegna bilunar áður en leit lauk. Leit var hætt um klukkan 02:00 í nótt. Leit hófst á ný í birtingu í morgun og stefnt er að því að leita fjörur frá Þorlákshöfn austur eftir Suðurströndinni a.m.k. að ósum Markafljóts en einnig verður svæðið milli Þjórsár og Hólsár upp að bæjum í Þykkvabæ skoðað sérstaklega. Aðstæður til leitar eru að því leyti góðar að jörð er frosin þannig að það vart sjást för í jarðvegi. Því er hægt að sinna leitinni á fjórhjólum, bílum eða buggy bílum. Notast hefur verið við dróna á stórum svæðum og verður áfram í dag.
Björgunarsveitir Lögreglumál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58