Selfyssingum hefur fjölgað um 3.400 manns á níu árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. desember 2022 13:04 Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og íbúum á Selfossi hefur fjölgað um þrjú þúsund og fjögur hundruð manns á síðustu níu árum er það mikil áskorun fyrir Selfossveitur að útvegum öllum nóg af heitu vatni. Veitustjóri Selfossveitna segist ekki geta lofað nóg af heitu vatni næstu árin. Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira