Komst aftur í sögubækurnar fyrir að tapa niður forskoti Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 13:00 Matt Ryan í leik gærkvöldsins gegn Vikings Vísir/Getty Matt Ryan, leikstjórnandi Indianapolis Colts, komst í sögubækurnar í nótt þegar hann tapaði gegn Minisota Vikings 39-36 eftir að hafa verið 33 stigum yfir í hálfleik. Þetta var stærsta endurkoma í sögu NFL-deildarinnar. Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira