„Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:31 Ólafur Ólafsson er Grindavíkurliðinu gríðarlega mikilvægur. Vísir/Ingibergur Þór Jónasson Ólafur Ólafsson átti stórleik með Grindvíkingum í sigurleik á útivelli á móti Haukum í tíundu umferð Subway deildar karla. Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum