Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 19:00 Nicolaj Jacobsen og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta eiga titil að verja á HM sem fer fram í næsta mánuði. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold. HM 2023 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira