Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn Ali 20. desember 2022 11:06 Gotterí og gersemar Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum. Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti
Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira