Íslendingar íhaldssamir með jólamatinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2022 15:57 Ívar Örn er betur þekktur sem Helvítis kokkurinn. Stöð 2 Ný könnun Maskínu leiðir í ljós að Íslendingar eru nokkuð íhaldssamir þegar jólamaturinn er annars vegar. Ívar Örn Hansen, einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn, fór yfir bæði hefðir og nýjungar í þættinum Ísland í dag. Talaði hann meðal annars um að Wellington nautalund hafi verið „hittari“ síðustu ár og að önd sé að koma sterk inn aftur. „Sumir eru rosa vanafastir. Ég er til dæmis vanafastur og það er alltaf hamborgarhryggur á aðfangadag hjá mér, sama hvað.“ Hann segir að þrátt fyrir að kannanir sýni að Íslendingar séu vanafastir, sé fjölbreytnin meiri en áður. „Vegan veislan sem er búin að vera síðustu ár hefur látið mikið á sér bera.“ Margar leiðir eru til að elda hamborgarhrygg, uppáhalds jólamat Íslendinga. „Mér finnst gott að elda hann upp úr bjór til dæmis,“ segir Ívar. Mikilvægast í eldamennskunni er þó mælirinn. „Að eiga kjöthitamæli bjargar öllu.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Jól Jólamatur Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Ívar Örn Hansen, einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn, fór yfir bæði hefðir og nýjungar í þættinum Ísland í dag. Talaði hann meðal annars um að Wellington nautalund hafi verið „hittari“ síðustu ár og að önd sé að koma sterk inn aftur. „Sumir eru rosa vanafastir. Ég er til dæmis vanafastur og það er alltaf hamborgarhryggur á aðfangadag hjá mér, sama hvað.“ Hann segir að þrátt fyrir að kannanir sýni að Íslendingar séu vanafastir, sé fjölbreytnin meiri en áður. „Vegan veislan sem er búin að vera síðustu ár hefur látið mikið á sér bera.“ Margar leiðir eru til að elda hamborgarhrygg, uppáhalds jólamat Íslendinga. „Mér finnst gott að elda hann upp úr bjór til dæmis,“ segir Ívar. Mikilvægast í eldamennskunni er þó mælirinn. „Að eiga kjöthitamæli bjargar öllu.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Jól Jólamatur Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30
Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00
Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31