NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 12:31 Franco Harris var einn af stóru leikmönnunum í sögu hin sigursæla Pittsburgh Steelers liði á áttunda áratugnum. Getty/George Gojkovich NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira
Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira