Sautján látnir í Japan vegna fannfergis Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 09:47 Flestir hinna látinna hafa látist við snjóhreinsun. Kyodo News/AP Sautján eru látnir og ríflega níutíu slasaðir í Japan vegna gríðarlegrar snjókomu í norðurhluta landsins. Fólk hefur látist eftir að hafa dottið af þökum við snjóhreinsun og eftir að hafa fengið yfir sig snjóhengjur af þökum. Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira