Sérfræðingar eru uggandi vegna afléttinga takmarkana í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2022 08:26 Japanir hyggjast taka upp reglur um sóttkví ferðalanga frá Kína. AP/Andy Wong Sérfræðingar eru nú uggandi vegna fyrirætlana stjórnvalda í Kína að aflétta verulega ferðatakmörkunum og reglum um sóttkví ferðalanga, þar sem lítið er vitað um stöðu kórónuveirufaraldursins í landinu. Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira