Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 12:31 Criscito hefur samið við Genoa í fjórða sinn. Getty Images Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A. Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A.
Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira