Innherji

Áforma að ganga inn í tilboð PT Capital og stækka stöðu sína í Arctic Adventures

Hörður Ægisson skrifar
Arctic Adventures er stærsta afþreyingarfyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu og er verðmetið á samtals meira en tólf milljarða í viðskiptunum.
Arctic Adventures er stærsta afþreyingarfyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu og er verðmetið á samtals meira en tólf milljarða í viðskiptunum.

Fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska, sem er meðal annars stór hluthafi í Nova og Keahótelum, hefur gert tilboð í eignarhlut þriggja hluthafa í Arctic Adventures, samanlagt tæplega helmingshlut. Aðrir hluthafar í félaginu stefna hins vegar að því að nýta sér forkaupsrétt og ganga inn í tilboð PT Capital og þannig stækka umtalsvert við eignarhlut sinn í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu.


Tengdar fréttir

Tekjur Arctic Adventures jukust um 50 prósent milli ára

Rekstrartekjur Arctic Adventures, sem er stærsta afþreyingarfyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu, námu rúmlega 2,3 milljörðum króna á síðasta ári og jukust um 50 prósent milli ára. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×