Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 09:01 Stankovic (t.h.) ber kistu Mihajlovic ásamt Roberto Mancini, þjálfara ítalska landsliðsins. Getty Images Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira