Tíu látnir í eldsvoða í spilavíti í Kambódíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2022 08:38 Mikinn reyk leggur enn frá hótelinu. AP/Fresh News Að minnsta kosti tíu eru látnir og tugir hafa særst í eldsvoða sem braust út í spilavíti í Poipet í Kambódíu seint í gærkvöldi. Hundruð björgunarmanna börðust við að hemja eldinn. Fjölda myndskeiða af eldsvoðanum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum en þau sýna Grand Diamond City hótelið og spilavítið í ljósum logum. Á sumum myndskeiðanna má sjá fólk fast inni og björgunarmenn reyna að ná til þess. AFP hefur bráðabirgða lögregluskýrslu undir höndum þar sem segir að um tíu séu látnir og þrjátíu særðir. Aðrir miðlar segja særða vera mun fleiri. Yfirvöld segja flesta látnu starfsmenn frá Kambódíu og Taílandi en heildarfjöldi starfsmanna er sagður í kringum 400. Margir særðu eru í lífshættu. Meðal gesta á hótelinu voru erlendir ríkisborgarar. 360 viðbragðsaðilar og ellefu slökkvibílar voru sendir á vettvang. Fregnir hafa borist af því að eldurinn hafi náð að læsa sig í nærliggjandi byggingu. Myndir eru farnar að berast af vettvangi, sem sýna meðal annars látið fólk á herbergjum hótelsins. At least 10 people have been killed in a fire that ripped through a hotel in Cambodia. It happened inside the Grand Diamond City hotel in Poipet, a city on the border of Cambodia and Thailand. It's understood at least another 30 people have been injured. #7NEWS pic.twitter.com/pJ73FkfUjI— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 29, 2022 Kambódía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Fjölda myndskeiða af eldsvoðanum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum en þau sýna Grand Diamond City hótelið og spilavítið í ljósum logum. Á sumum myndskeiðanna má sjá fólk fast inni og björgunarmenn reyna að ná til þess. AFP hefur bráðabirgða lögregluskýrslu undir höndum þar sem segir að um tíu séu látnir og þrjátíu særðir. Aðrir miðlar segja særða vera mun fleiri. Yfirvöld segja flesta látnu starfsmenn frá Kambódíu og Taílandi en heildarfjöldi starfsmanna er sagður í kringum 400. Margir særðu eru í lífshættu. Meðal gesta á hótelinu voru erlendir ríkisborgarar. 360 viðbragðsaðilar og ellefu slökkvibílar voru sendir á vettvang. Fregnir hafa borist af því að eldurinn hafi náð að læsa sig í nærliggjandi byggingu. Myndir eru farnar að berast af vettvangi, sem sýna meðal annars látið fólk á herbergjum hótelsins. At least 10 people have been killed in a fire that ripped through a hotel in Cambodia. It happened inside the Grand Diamond City hotel in Poipet, a city on the border of Cambodia and Thailand. It's understood at least another 30 people have been injured. #7NEWS pic.twitter.com/pJ73FkfUjI— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 29, 2022
Kambódía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira