Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2022 06:21 Afhending viðurkenningarinnar fór fram í gær, þegar úrslit úr kjöri á Íþróttamanni ársins 2022 voru tilkynnt. Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn. Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“ Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“
Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira