Í tilkynningu frá Strætó eru viðskiptavinir beðnir um að fylgjast vel tilkynningum og leiðum á heimasíðu Strætó. Þá sé einnig hægt að fylgjast með í Klappinu undir valmynd/staða á ferðum og á Twitter-síðu Strætó.
Hugsanlegt að þjónusta Strætó verði skert á morgun

Vegna veðurs og færðar á morgun gæti verið að þjónusta Strætó skerðist á morgun, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.