Innherji

Ingibjörg og eigendur Eskju kaupa Hótel Selfoss

Hörður Ægisson skrifar
Fjöldi herberga á Hótel Selfoss er um 140 talsins. 
Fjöldi herberga á Hótel Selfoss er um 140 talsins. 

Hið nýstofnaða eignarhaldsfélag JAE, sem er meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfoss. Áður hafði sama félag fyrr á árinu einnig eignast Hótel Vestmannaeyjar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×