Hildur segir frá gleðitíðindunum á Facebook:
„Þegar við Jón Skaftason héldum að árið 2023 yrði ögn rólegra en það fyrra - þá boðaði fjórða barnið komu sína - stúlka væntanleg snemmsumars og mikið hlökkum við til,“ skrifar Hildur.
Saman eiga þau Hildur og Jón tvö börn og á Hildur einnig barn úr fyrra sambandi.
Þau giftu sig árið 2021. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra hjóna í upphafi síðasta árs: