Útflutningstekjurnar aldrei meiri og vörumerkið Ísland í 21. sæti af 60 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 06:38 Mælingar benda til þess að eftirspurnin í Bandaríkjunum eftir ferðum til Íslands hafi aldrei verið meiri. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið á stöðu vörumerkisins Íslands samkvæmt mælingum markaðsrannsóknarfélagsins Anholt-Ipsos. Ísland er í 21. sæti af 60 ríkjum sem mælingin nær til; á svipuðu róli og Belgía, Wales, Grikkland og Suður-Kórea. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira