„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 21:05 Breiðablik endaði í 3. sæti Bestu deildar kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. „Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu. Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu.
Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira