Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 17:30 Kristall Máni Ingason átti fagn ársins að mati sérfræðinga Sportsíldarinnar. Vísir/Hulda Margrét Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti. Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Alls léku Víkingar átta Evrópuleiki á tímabilinu sem hófst á sigrum á Levadia Tallinn frá Eistlandi og Inter Escaldes frá Andorra. Við tók ærið verkefni gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö. „Þessir leikir á móti Malmö voru algjört ævintýri, þeir voru hársbreidd frá því á móti besta liði í Svíþjóð,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson í þættinum. Klippa: Sportsíldin: Kristall Máni átti fagn ársins Í leiknum við Malmö ytra fékk Kristall Máni Ingason umdeilt gult spjald fyrir að sussa á áhorfendur Malmö eftir að hann skoraði jöfnunarmark í leiknum. Kristall hafði þegar fengið gult spjald í leiknum og fékk seinna gula spjaldið sitt, og þar með vísað af velli, fyrir sussið. „Þetta varð til þess að allir fögnuðu á næstu krakkamótum með því að sussa. Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu,“ segir Jóhann Gunnar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson greip það á lofti: „Sussið er fagn ársins“. Malmö vann þann leik gegn 10 Víkingum 3-2 ytra og liðin gerðu svo 3-3 jafntefli hér heima. Víkingur féll þar með út úr Meistaradeild Evrópu en færðist yfir í Sambandsdeildina. Þar slógu þeir The New Saints frá Wales úr keppni áður en Lech Poznan frá Póllandi reyndust of stór biti.
Fréttir ársins 2022 Víkingur Reykjavík Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira