Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 09:30 Það var gaman hjá Cristiano Ronaldo þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Al-Nassr en hér er hann með konu sinni Georgina Rodriguez. AP/Amr Nabil Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira